Opnunartímar í Desember

Home / Fréttir / Opnunartímar í Desember
Kæru nemendur og samstarfsaðilar,

Skólinn okkar verður lokaður frá 13.desember 2025 til 01.janúar 2026.

Á þessum tíma er hægt að hafa samband við okkur með tölvupósti á liberis@liberis.is og contact@liberis.is. Teymið okkar mun vissulega svara eins fljótt og auðið er.

Í hátíðarhlénu er einnig hægt að skrá sig á öll námskeið á vorönn 2026 í gegnum vefsíðuna okkar, en staðfesting á skráningu verður send eftir 02.janúar 2026.

NÁMSKEIÐ

Frá 02.janúar er einnig hægt að skrá sig í síma 781 90 88 frá mánudegi til föstudags frá klukkan 10:00-17:00.

Liberis teymið