Bozena Wyrwas nýr kennari hjá Liberis

Home / Fréttir / Bozena Wyrwas nýr kennari hjá Liberis

 

Í dag kynnir Liberis Fræðslumiðstöð með stolti næsta meðlim í okkar frábæra teymi: Bozena Wyrwas. Bożena byrjaði ævintýri sitt í íslensku langt síðan og í dag gengur hún í Liberis teymi með stolti!

Við erum svo ánægð að hafa fengið hana í að styðja okkur og nemendur með reynslu sinni og þekkingu. Hér er það sem Bozena segir um sjálfa sig: https://www.liberis.is/um-okkur/kennarar-okkar/