Íslenska A2.2

ÍSLENSKA A2.2a

Fjarnám
Lengd: 60 kennslutímar (60×40 mín)
Verð: 55.000 kr
Tímabil: 5. janúar – 11. mars 2026
Hvenær: mánudaga og miðvikudaga 19:30-21:30
  • Námsmat til að fá prófskírteini:
    Nauðsynlegt er að ljúka 80% mætingu og taka virkan þátt í tímum til að fá útskriftarskírteini. Í lok námskeiðsins fer fram stutt upprifjun á námsefninu. 
  • Fyrir hverja:
    Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið íslensku á stigi A2.1-A eða hafa svipaða kunnáttu. Það hentar þátttakendum sem vilja bæta tjáningarfærni sína í daglegum aðstæðum, auka orðaforða sinn og læra nota íslensku á fjölbreyttan hátt – í vinnu, skóla og daglegu lífi. 
  • Markmið:
    Markmið námskeiðsins er að þróa hæfni til að skilja og nota íslensku í mismunandi aðstæðum daglegs lífs. Áhersla er lögð á þjálfun í tali og hlustun í raunverulegum samræðum en einnig á notkun algengustu sagna í nútíð og þátíð og rétta notkun fornafna og forsetninga. Þjálfun í hæfni til að lýsa fólki, deginum sínum og aðstæðum á skýran hátt.  
    Þátttakendur kynnast einnig betur íslenskri menningu, daglegu lífi og landafræði Íslands. 
  • Á námskeiðinu verður fjallað um: 
    orðaforða tengdan heimili, húsgögnum og flutningum; notkun forsetninga („við“, „með“, „til“) og persónufornafna, 
    daglegar venjur og skipulag dagsins; beyging sagnorða í nútíð þjálfuð 
    persónuleika, tilfinningar og lýsingarorð; notkun afturbeygðra sagna, 
    ferðalög, landshluta Íslands, sumarleyfi og samskipti við gesti. 
  • Aðrar upplýsingar:
    Í kennslunni eru notuð hljóðefni, stutt samtöl, tungumálaleikir (t.d. Kahoot borðspil). Til stuðnings eru heimaverkefni og æfingar í pörum eða hópum notuð. 

ÍSLENSKA A2.2b

Staðnám/fjarnám
Lengd: 60 kennslutímar (60×40 mín)
Verð: 55.000 kr
Tímabil: 5. janúar – 11. mars 2026
Hvenær: mánudaga og miðvikudaga 17:30-19:30
  • Síðan er í uppfærslu